HBH Construction

Home / Verkefni
A+ R A-
Uppbyggileg verkefni

Helstu verkefni HBH Byggis hafa verið í nýbyggingum, endurnýjun á eldra húsnæði hér heima og erlendis, svo og smíði vandaðra innréttinga. Á meðal nýbygginga má nefna 3.500 fermetra viðbyggingu framleiðsluhúsnæðis Marels í Garðabæ, sextán íbúða fjölbýlishús og sex raðhús í Hafnarfirði, sýningarsali og verkstæði fyrir Brimborg og læknamiðstöð í Álftamýri.

HBH Byggir hefur einnig innréttað skrifstofur Teather & Greenwood, dótturfyrirtækis Landsbankans í London. Fyrirtækið annaðist endurnýjun á nýju heimili íslenska sendiherrans í London og nokkrir starfsmenn þess vinna reglulega við að gera upp húsnæði í miðborg Lundúna.

Children categories

Innréttingar

Innréttingar (2)

Skoðaðu nýjustu verkefni okkar í innri hönnunar.

 

View items...
Húsasmíði og verkumsjón

Húsasmíði og verkumsjón (3)

Nýjustu stjórnuna framkvæmda verkefni okkar

View items...
Hönnun og smíði

Hönnun og smíði (1)

Nýjustu eignar uppbyggingar verkefni okkar.

 

View items...
Endurnýjun

Endurnýjun (1)

Nýjustu endurbætur og endurmótunar verkefni okkar.

View items...